Skipulag framtíðaruppbyggingar á Ásbrú

Sterkur staðarandi

Lifandi bæjarumhverfi

Saga og menningararfleið

Hverfi barnanna

Ásbrú fyrir alla samfélagshópa

Skipulagsgreining

Unnin var skipulagsgreining fyrir Ásbrú vorið 2018 þar sem horft  hefur verið til Ásbrúar í alþjóðlegu og íslensku samhengi, náttúrufarslegra forsendna, skipulagslegs og sögulegs samhengis og áskorana og tækifæra sem í því felast. Einnig var lögð könnun fyrir íbúa og fyrirtæki svæðisins og niðurstöður hennar nýttar inn í skipulagsgreininguna. 

Forsögn að rammaskipulagi

Hér liggur fyrir forsögn að rammaskipulagi fyrir Ásbrú, sem leggur drög að framtíðarsýn fyrir hverfið og gefur yfirlit um hvað í því býr.

 

Forsögnin er hér birt sem grunnur að samtali um framtíð hverfisins. Í framhaldi verður rammaskipulag unnið með nánari skipulagshönnun hverfishluta og þróunarreita.

Rammaskipulag

Í vinnslu